Í morgun fengum við heimsókn frá lögreglunni í Vestmannaeyjum en það voru þau Símon Geir og Sóley sem koma og en með þeim í för var löggubangsinn Lúlli. Verkefnið sem þau hafa verið að vinna hér í eyjum bert heitið Samfélagslöggan en samfélagslöggan sinnir svokallaðri samfélagslöggæslu sem er ætlað að færa lögregluna nær samfélaginu og efla tengsl við almenning, ekki síst unga fólkið okkar og hvar er betra að byrjað fræðsluna en í leikskólanum.
Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og fyrir gjafirnar sem þau færðu börnunum á Sóla.