news

Vinavélmenni ❤️

27. 01. 2022

Hjá Hjallastefnunni tölum við stundum um ó-líkindi kynjanna en oft á tíðum snýst það um að viðurkenna að kynin eru um margt ólík og það krefur kennara um ólík vinnubrögð og ólíka vinnu með stúlkur annars vegar og drengi hins vegar. Hér má sjá vinnu elstu drengjanna á Rauðakjarna sem er um margt lík vinnu stúlknanna frá því í gær en samt er aðeins önnur nálgun en þeir tala líka um að knúsa, segja fyrirgefðu, vera vinir, leika saman og fleira.

© 2016 - Karellen