Innskráning í Karellen
news

Föstudagsfréttir

17. 04. 2019

Komið þið sæl.

Þá er langþráð páskafrí að hefjast. Undanfarin vika hefur farið í allskonar páskaföndur og kókoskúlu gerð. Lotunum er nú lokið en dagsskipulagið breytist ekkert. Við viljum byðja foreldra að skoða í box barnanna og athuga hvort ekki þurfi að bæta á eða setja inn nýtt þar sem margar stúlkur hafa tekið ansi góðan vaxtarkipp í vetur. Annars allt gott að frétta af okkur, njótið frídaganna það ætlum við að gera. :) Sjáumst hress 23.apríl :-) Gleðilega páska!!!

© 2016 - Karellen