news

Föstudagsfréttir

10. 05. 2019

Komið þið sæl og gleðilegt sumar.

Ég ætlaði í þessum pósti að segja að tíma kuldagallans væri lokið en það var ekki að sjá í morgun :) Annars er allt gott að frétta af Grænakjarna. Lotum er lokið en allt starf þ.e. valfundir og hópatímar er óbreytt. Við í Mörtuhóp grípum góðu dagana og ætlum okkur að vera duglegar að fara í vettvangsferðir í sumar. Við viljum byðja foreldra um að kíkja í boxin okkar góðu og athuga hvort eitthvað vanti og eins sýnist mér að sum föt hafi minnkað í boxunum eða kannski stúlkurnar séu búnar að taka góðan vaxtakipp. Góða helgi kæru vinir, Marta, Margrét, Fanney og Sigurbjörg Jóna.

© 2016 - Karellen