news

Föstudagsfréttir

27. 09. 2019

Sæl kæru foreldrar ,

frá okkur er allt gott að frétta. Inga Birna Sigursteinsdótti hefur hafið störf hjá okkur frá kl.: 14:15 - 16:15 og bjóðum við hana velkomna.

Við erum öll að venjast því að vera byrjuð í skóla og alvaran er tekin við og það gengur svona líka glimrandi vel.

Augnsýking er aðeins að hrjá okkur og viljum við biðja foreldra að vera á varðbergi.

Munum: Oft gleður sá aðra sem glaður er:). Bestu kveðjur og góða helgi,

Auður,Júlía,Marta,Sólrún,Inga Birna og Elín Rós.


© 2016 - Karellen