Innskráning í Karellen

Leikskólinn er ætlaður fullfrískum börnum og það er réttur barnsins að vera heima þegar það er veikt, t.d. með hita eða almenna vanlíðan. Veikt barn getur smitað önnur börn sem kallar á fjarvistir bæði barna og foreldra. Einnig eru líkur á að starfsfólk geti smitast.

Yfirlit yfir helstu smitsjúkdóma barna - Viðmið fyrir foreldra, starfsfólk skóla/leikskóla og dagforeldra.

Á tímum Covid 19 er ennþá mikilvægara að vera vakandi fyrir heilsufari barnsins og því biðjum við ykkur að fara eftir eftirfarandi gátlista ef börn sýna flesulík einkenni.

Gátlisti yfir heilsufar barna á tímum Covid 19


© 2016 - Karellen