Innskráning í Karellen

Leikur að læra

Skólaárið 2016-2017 innleiddum við kennsluaðferðina Leikur að læra inn í skólastafið okkar. Þetta er skemmtileg aðferð til þess að kenna í gegnum leik og hreyfingu en Kristín Einarsdóttir er höfundur þessa efnis.

Lubbi finnur málbein

Í byrjun skólaársins 2017-2018 fóru allir kennarar á Sóla á námskeið í notkun á námsefninu Lubbi finnur málbein. Við bindum miklar vonir við að auka málþroska nemenda okkar með notkun þessa efnis.Við lítum einnig svo á að við getum blandað kennsluaðferðinni Leikur að læra við efni Lubba.




© 2016 - Karellen