Starfsfólk Sea Life Trust hér í Vestmannaeyjum bauð börnum og kennurum að koma á safnið á öskudaginn. Tilgangurinn var að skoða lunda og sjávardýr en einnig að syngja fyrir mjaldrasysturnar tvær sem búa hluta hluta úr ári á safninu.
...Dagur leikskólans er á morgun 6.febrúar, af því tilefni erum við með myndlistasýningu í gluggunum hjá okkur á Sóla. Stóruhóparnir okkar fóru einnig í hádeginu í dag út á sjúkrahús og glöddu íbúa þar með söng. Megi helgin færa ykkur kátínu og gleði????????
...Í janúar ár hvert tökum við tíma til að fræða og ræða við börnin um eldgosið á Heimaey 1973. Mikið er til af efni til að lesa og sýna en hápunkturinn er heimsókn í Eldheima, það flotta safn. Að þessu sinni tók Guðný Charlotta á móti elstu börnunum okkar og kennurum ...
Á síðasta fræðsluráðsfundi var tekin ákvörðun um sumarlokun leikskólanna í Vestmannaeyjum, en þeir verða lokaðir frá 12.-30. júlí og foreldrar/forráðamenn velji tvær vikur að auki þannig að sumarleyfi barns verður fimm vikur samfellt. Einnig var lagt til á fundinum að d...