Jákvæðnilotan táknar nýtt upphaf og er frábær til að slá jákvæðan takt inn í skólastarf vorannarinnar. Lotulyklarnir sem við vinnum með eru ákveðni, hreinskiptni, bjartsýni og gleði. Í jákvæðnilotunni vinnum við með jákvæð orð og setningar þar sem ...
Kæru fjölskyldur
Við á Sóla óskum ykkur gleðiríks nýs árs og með þakklæti í huga þökkum við liðið ár sem við höfum öll lært mikið af og bjóðum nýtt ár hjartanlega velkomið. Við hlökkum til þess að takast á við nýtt ár með ykkur og vonum innilega að g...
Elsku Sólafjölskyldur
Við öll á Sóla óskum ykkur gleðilegra og friðsælla jóla. Megi hátíðirnar gefa ykkur góðar samverur, innihaldsrík samskipti, notalegheit og kærleik.
Við þökkum góðar stundir á liðnu ári og alla þá samheldni sem hefur verið ríkjandi ...
Í dag vígðum við nýja kerrupallinn okkar við Sóla. Það er búið að vera á áætlun hjá okkur í nokkurn tíma að fá smíðaðan kerrupall, sá draumur okkar varð að veruleika nú í desember. Sú þróun hefur orðið í leikskólum að börn byrja skólagöngu sína 12 mánaða ...