news

Bóndadagskaffi

05. 02. 2019

Við tókum forskot á bóndadaginn og buðum karlpeningnum í vöfflukaffi seinni partinn fimmtudaginn 24.janúar sl. Strax uppúr klukkan þrjú streymdu karlmenn á öllum aldri til okkar. Húsið ilmaði af vöfflubakstri og mikil gleði ríkti hjá okkur í húsi. Takk kæru bændur fyrir góða samveru.

© 2016 - Karellen