Innskráning í Karellen
news

Eldgosið á Heimaey

29. 01. 2021

Í janúar ár hvert tökum við tíma til að fræða og ræða við börnin um eldgosið á Heimaey 1973. Mikið er til af efni til að lesa og sýna en hápunkturinn er heimsókn í Eldheima, það flotta safn. Að þessu sinni tók Guðný Charlotta á móti elstu börnunum okkar og kennurum þeirra, sýndi þeim stutta mynd og fór svo yfir safnið með þeim.

© 2016 - Karellen