news

Gjöf frá Kiwanismönnum

17. 12. 2020

Kiwanismenn í Vestmannaeyjum halda áfram að gleðja okkur í leikskólanum Sóla en í síðustu viku koma þeir færandi hendi með veglegt jólatré. Tré þetta mun gleðja okkur á komandi árum þegar við höldum okkar árlega jólasöngfund, takk fyrir okkur kæru vinir.

© 2016 - Karellen