news

Söngur á sjúkrahúsi ❤️

28. 09. 2021

Góð tengsl við nærumhverfi okkar skiptir okkur miklu máli og hvað er fallegra en söngur leikskólabarna, en á dögunum brugðum við okkur yfir bílastæðið á milli Sóla og Sjúkrahúsins og heimsóttum vistfólk á öldrunardeildinni. Það er ekki annað hægt að segja en að við höfum öll skemmt okkur vel og notið þegar sungin voru nokkur lög.

© 2016 - Karellen