news

Sumarlokun 2020

28. 01. 2020

Kæru foreldrar

Hjá Fjölskyldu og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar var tekin sú ákvörðun að breyta fyrirkomulagi á lokun leikskóla í Vestmannaeyjum, sú nýbreytni verður í sumar að skólinn verður lokaður í 3 vikur, frá 6.-24. júlí og að auki föstudaginn 31. júlí (föstudagur á Þjóðhátíð). Forráðamenn skulu velja tvær vikur til viðbótar þannig að sumarleyfi verði að a.m.k. 5 samfelldar vikur.

Allir hafa fengið heim með sínu barni, blað sem velja þarf tímabil og skila til okkar í síðasta lagi föstudaginn 31. janúar. Ef spurningar vakna eða blaðið týnt er hægt að hafa samband við Helgu Björk leikskólastýru.

© 2016 - Karellen