news

Við erum þakklát fyrir nýja kerrupallinn okkar

21. 12. 2020

Í dag vígðum við nýja kerrupallinn okkar við Sóla. Það er búið að vera á áætlun hjá okkur í nokkurn tíma að fá smíðaðan kerrupall, sá draumur okkar varð að veruleika nú í desember. Sú þróun hefur orðið í leikskólum að börn byrja skólagöngu sína 12 mánaða gömul og þá sofa þau oft á tíðum enn úti í kerrum sínum og til að gera svefnstað þeirra sem öruggastan var smíðaður kerrupallur, takk fyrir það Vestmannaeyjabær.

© 2016 - Karellen