news

Föstudagsfréttir af bláa kjarna

16. 11. 2018

Sælir foreldrar,

Það var góð vika á bláa kjarna eins og aðrar vikur. Allir hóparnir byrjuðu á jólaföndri í þessari viku. Elsti hópurinn fór á sjúkrahúsið og söng fyrir fólkið þar, til að fagna degi íslenskrar tungu.

Sólrúnar hópur, fór í göngu, æfðu sig að segja sögur, voru að klippa, mála, göngu með vinum, frjálsan leik og hlupu úti.

Svövu Töru hópur, fór í myndlist að lita, fóru í göngu, máluðu og byrjuðu að föndra jólagjafir. Einnig héldum við upp á afmæli Sunnu Karenar sem varð 3. ára á miðvikudaginn.

Hugrúnar hópur fór í göngu, æfðu sig í málörvun, æfðu litina, æfðu sig að telja og léku sér í leikstofu.

Góða helgi,

kveðjur Svava Tara, Sólrún, Hugrún og Margrét Steinunn

© 2016 - Karellen