news

Föstudagsfrétt

13. 04. 2018

Komið þið sæl. Það er allt gott að frétta af okkur. Vorið aðeins farið að sýna sig og ótrúlega gaman að þurfa bara að fara í úlpu, húfu og skó, það þarf ekki mikið til að gleðja okkur. Ýmislegt hefur verið brallað síðustu daga heimsókn á Bókasafn Vm, göngufer...

Meira

news

fétt af bláa kjarna

13. 04. 2018

Sæl á bláa kjarna er allt gott að frétta. Stóri hópur, mið hópur og litlli hópur gerðu ýmislegt skemmtilegt í þessari viku þar má nefna, út að hjóla, Lubba málfræði, numicon,út að skoða form, fóru í kjallarann í könnunarleik, myndlist að mála sumarlegar krukkur, te...

Meira

news

Föstudagsfrétt af bláakjarna

06. 04. 2018

Sæl öll,

Stúlkurnar á bláakjarna tjáðu okkur heldur betur um það að þær áttu ánægjulega páska. Stefaníu hópur fór í leikur að læra í stóra sal, léku sér úti, hlustuðu á sögu um hana Bólu og þræddu cheerios á bönd. Sólrúnar hópur æfði sig að teikna ...

Meira

news

Föstudagsfrétt

27. 03. 2018

Góðan dag.

Komið þið sæl, það er allt gott að frétta af okkur. Síðustu vikur hafa m.a. farið í páskaföndur. Börnin eru orðin mjög spennt fyrir að komast í páskafrí og starfsfólkið líka. Undanfarnar vikur hefur hún Fanney verið í vettvangsnámi hjá okkur og s...

Meira

news

Föstudagsfréttin

09. 03. 2018

Heil og sæl kæru foreldrar


Í dag er sólríkur föstudagur, hvað er betra en það :)

Strákarnir á rauða kjarna eru mjög duglegir að leika sér úti enda er ekki annað hægt. Í þessari viku hafa þeir farið í göngur út um alla eyju :)

Ingibjargar ...

Meira

news

Föstudagsfréttir

09. 03. 2018

Föstudagsfréttir frá bláakjarna

Sæl öll, í byrjun vikunnar hjálpuðust allar stúlkurnar á bláakjarna við að þrífa kjarnann. Stefaníu hópur sem Þóranna er með, fóru yfir stafina, voru að kubba, fóru í gönguferðir og í myndlist. Sólrúnar hópur fóru út í þra...

Meira

news

Föstudagsfrétt

02. 03. 2018

Komið þið sæl. Hlaupabólan er aldeilis búin að gera vart við sig hjá okkur þessa viku en hálf deildin þ.e. 9 stúlkur voru veikar í vikunni. 19.febrúar héldum við upp á konudaginn og buðum ömmum, mömmum, systrum og frænkum í vöfflur og var mætingin alveg frábær. Þessa ...

Meira

news

Fréttir af bláa

23. 02. 2018

Sæl öll hér á bláa kjarna er allt gott að frétta. Það er búið að vera frekar rólegt hjá okkur mikil veikindi en sem betur fer eru allar að koma til baka og allt að fara í réttar skorður.Stúlkurnar í elsta hóp bjuggu til leir, fóru í þrautabraut, æfðu sig í formum jóg...

Meira

news

Föstudagsfrétt

16. 02. 2018

Komið þið sæl.

Þá er viðburðaríkri viku hjá okkur lokið. 'A mánudaginn fengum við bollur í öll mál. Börnin höfðu vikuna áður föndrað bolluvendi sem þau fóru með heim. Á þriðjudaginn fengum við svo saltkjöt og baunir eins og öll íslenska þjóðin. Eldri h...

Meira

news

Föstudagsfréttir af bláakjarna

16. 02. 2018

Kæru foreldrar,

Í þessari viku var mikið líf og fjör enda margar uppákomur. Á mánudaginn fengu stúlkurnar bollur á sjálfan bolludaginn. Á öskudeginum voru margar skrýtnar verur á bláa kjarna þar á meðal, prinsessur, kanínur, ljón, nornir og fleira. Það var öskubal...

Meira

© 2016 - Karellen