news

Föstudagsfrétt

16. 02. 2018

Komið þið sæl.

Þá er viðburðaríkri viku hjá okkur lokið. 'A mánudaginn fengum við bollur í öll mál. Börnin höfðu vikuna áður föndrað bolluvendi sem þau fóru með heim. Á þriðjudaginn fengum við svo saltkjöt og baunir eins og öll íslenska þjóðin. Eldri h...

Meira

news

Föstudagsfréttir af bláakjarna

16. 02. 2018

Kæru foreldrar,

Í þessari viku var mikið líf og fjör enda margar uppákomur. Á mánudaginn fengu stúlkurnar bollur á sjálfan bolludaginn. Á öskudeginum voru margar skrýtnar verur á bláa kjarna þar á meðal, prinsessur, kanínur, ljón, nornir og fleira. Það var öskubal...

Meira

news

Föstudagsfréttir af bláakjarna

09. 02. 2018

Góðan dag kæru vinir. Stúlkurnar eru allar að hressast og eru flestar komnar til baka eftir veikindi. Í þessari viku bjuggum við til bolluvendi sem þær fara með heim í dag. Þar sem bolludagurinn er á mánudaginn og ætla þær að vekja ykkur þá um morguninn og fá bollu að laun...

Meira

news

Kjarnafréttir

02. 02. 2018

Góðan dag. Það bara allt gott að frétta af okkur. Við erum svo lánsamar að lítið hefur verið um veikindi á okkar kjarna. Veðrið er aðeins að stríða okkur og er útivist ekki alltaf í boði en þá bjóðum við upp á inni/útival sem er mjög spennadi. Þá setjum við upp 4...

Meira

news

Föstudagsfréttir af Bláakjarna

26. 01. 2018

Sælir foreldrar,

Vikan einkenndist af veikindum á Bláakjarna en flestar stúlkur voru farnar að hressast. Við höfum því verið duglegar í samveru að hugsa til þeirra stúlkna sem eru ennþá veikar og senda þeim ljósið. Allir hóparnir þrír horfðu á eldgosa mynd í stór...

Meira

news

Föstudagsfrétt

19. 01. 2018

Góðan dag og til hamingju með Bóndadaginn allir pabbar og afar.

Vikan er búin að vera virkilega góð. Lítið um veikindi og það finnst okkur best. Í dag héldum við þorrablót á kjörnunum og fannst flestum þetta ágætis matur og nokkrar ofurhetjur smökkuðu hákarl en fa...

Meira

news

Föstudagsfréttir af bláakjarna

19. 01. 2018

Sælir allir foreldrar. Við erum kátar og glaðar í upphafi þorra. Í hádeginu í dag var boðið upp á þorramat. Grjónagraut, slátur, hangikjöt, flatkökur, sviðasultu, hákarl og harðfisk. Stúlkurnar voru mjög duglegar að smakka og taka æfingarbita. Í vikunni fóru stúlkurnar...

Meira

news

Föstudagsfrétt

16. 01. 2018

Komið þið sæl.

Það er bara allt gott að frétta af okkur á Græna kjarna. Við viljum minna ykkur á að fara yfir hólfin og athuga hvort ekki sé örugglega nóg af hlýjum fötum; vettlingum og sokkum, það er búið að vera svolítið kalt hjá okkur undanfarið. Á föstuda...

Meira

news

fréttir á bláa kjarna í janúar

12. 01. 2018

Sæl öll

Þessi vika er búin að vera nokkuð góð, við á bláa kjarna byrjuðum á að þrífa kjarnann okkar eftir að við vorum búin að taka niður jóladótið. Röð, regla og rútína voru rifjuð upp og auðvitað gerðum við margt skemmtilegt t.d. fórum út að hjóla, h...

Meira

news

Föstudagsfrétt

05. 01. 2018

Góðan dag og gleðilegt nýtt ár.

Jæja, þá fer nú allt að verða eðlilegt aftur. Skólinn byrjaður og rútínan að komast í gang. Jóhanna Björk er byrjuð hjá okkur í staðin fyrir Írísi og bjóðum við hana velkomna til starfa. Við erum aðeins búin að syngja stóð...

Meira

© 2016 - Karellen