news

Föstudagsfrétt af Bláakjarna

01. 06. 2018

Sælir kæru foreldrar. Þessi vika er ekki búin að vera leiðinleg frekar en aðrar vikur hjá okkur. Við höfum fært okkur svolítið út í hópatímunum. Á meðan við æfðum kraftmiklu fæturna okkar með því að hjóla eða fara í göngutúra um nágrennið erum við að ríma, skoða andstæður, hlusta á fuglasönginn og bara hvað sem okkur dettur í hug. Klara varð 4 ára í vikunni og héldum við upp á það.

kær kveðja Sólrún, Stefanía, Svava Tara og Þóranna.

© 2016 - Karellen