Innskráning í Karellen
news

föstudagsfréttir

03. 11. 2017

Sæl öll það er allt gott að frétta hér á bláa kjarna Stefaníu hópur fór út að smúla húsið - leikskólann, æfa formin, numicon, myndlist og fleirra. Sólrúnar hópur fór út að skoða náttúruna með stækkunargleri t.d. grasið, laufblöðin og moldina. Farið var í boltaleik, föndrað, stafirnir æfðir og dans. Öddu Dísar hópur fór í yoga, málörvun og að gera haustmynd. Vikan endar alltaf með söngfundi sem Marta stjórnar.

Takk fyrir og góða helgi Sólrún, Stefanía Adda Dís og Þóranna.

p.s. við viljum minna á foreldrafundinn á laugardaginn 4 okt.

© 2016 - Karellen