Föstudagsfréttir af bláakjarna

18. 05. 2018

Sæl öll,

Hópurinn hennar Stefaníu heimsótti Víkina tvisvar í vikunni þar sem stúlkurnar úr elsta hóp fara í haust. Þær léku sér úti, myndlist, þrifu kjarnan voru með hópatíma sem Guðbjörg, Ara og Rakel stjórnuðu. Sólrúnar hópur fór út að hjóla, fóru í Lubba, máluðu, þrifu kjarnan og fóru í myndlist. Hópurinn hjá Svövu Töru fór í Numicon, léku sér úti með sápukúlur, þrifu kjarnan og fóru í fjarsjóðsleik.

Góð helgi,

kveðjur Svava Tara, Stefanía, Sólrún og Þóranna.

© 2016 - Karellen