news

Föstudagsfréttin

13. 10. 2017

Sæl verið þið kæru vinir

Þessi vika er senn að líða og hefur hún gengið vel fyrir sig.

Veðrið hefur verið gott og finnst þeim alltaf voða gott að komast út að leika.
Við fengum heimsókn frá nokkrum góðum kröbbum og voru strákarnir hæst ánægðir með nýju vinina. Krabbarnir biðja allir að heilsa ;)
Eigið góða helgi elsku vinir

Bestu kveðjur Rauði Kjarni

© 2016 - Karellen