Innskráning í Karellen
news

Föstudagsfréttin frá Rauða kjarna

13. 04. 2018

Sælir kæru vinir

Það er margt skemmtilegt búið að gerast í þessari viku. Allir kátir og duglegir :)

Strákarnir hennar Ingibjargar voru búnir að útbúa hljóðfæri og gera atriði sem þeir sýndu svo á söngfundinum, algjört rokk-atriði ;)

Tveir drengir...

Meira

news

Föstudagsfréttin

09. 03. 2018

Heil og sæl kæru foreldrar


Í dag er sólríkur föstudagur, hvað er betra en það :)

Strákarnir á rauða kjarna eru mjög duglegir að leika sér úti enda er ekki annað hægt. Í þessari viku hafa þeir farið í göngur út um alla eyju :)

Ingibjargar ...

Meira

news

Föstudagsfréttin

03. 11. 2017

Sæl verið þið,

Þessi vika er búin að vera rosa fín kæru foreldrar :)
Hún Sigga kom með tröllalag til okkar í síðustu viku og höfum við verið að æfa okkur svakalega þessar tvær vikur. Nú á söngfundi í dag þá vorum við atriði, svakalegt tröllaatriði! HóH...

Meira

news

Föstudagsfréttin

13. 10. 2017

Sæl verið þið kæru vinir

Þessi vika er senn að líða og hefur hún gengið vel fyrir sig.

Veðrið hefur verið gott og finnst þeim alltaf voða gott að komast út að leika.
Við fengum heimsókn frá nokkrum góðum kröbbum og voru strákarnir hæst ánægðir með...

Meira

news

Föstudagsfrétt

22. 09. 2017

Komið sæl kæru lesendur

Síðasta föstudag var Hjallaráðstefna fyrir starfsfólk Sóla. Þar fengu Sóla kennarar fullt af fróðleik sem og nýjum aðferðum sem mun nýtast vel í það frábæra starf sem fer fram á leikskólanum.
Það hefur rignt mikið í þessari...

Meira

news

Föstudagsfrétt

01. 09. 2017

Komið sæl
Haustið leggst vel í okkur á rauða kjarna og er allt að verða komið í réttar skorður. Hópurinn hennar Evu Maríu kom inn á kjarna eftir sumarfrí og hafa allir drengirnir tekið vel á móti þeim.
Nú höfum við byrjað á Agalotu þar sem við leggjum áherslu ...

Meira

news

desemberfréttir

01. 12. 2016

Heil og sæl kæru foreldrar, af Rauðakjarna er allt gott að frétta og allir búnir að vera á fullu að búa til jólagjafir. En núna í desember ætlum við að reyna að njóta aðventunar eins og við mögulega getum í rólegheitum. Við munum fara í gönguerðir í bæinn og skoða j...

Meira

news

Október

28. 10. 2016

Sæl kæru foreldrar og forráðamenn

Nú er vel liðið á haustönnina og það virðirst vera sem haustið sé búið og vetur konungur mættur, þá er gott að allir drengir séu komnir með vetrarfötin sín og hlýja vettlinga og sokka. Einnig er gott að kíkja í boxið og fylla ...

Meira

© 2016 - Karellen