news

desemberfréttir

01. 12. 2016

Heil og sæl kæru foreldrar, af Rauðakjarna er allt gott að frétta og allir búnir að vera á fullu að búa til jólagjafir. En núna í desember ætlum við að reyna að njóta aðventunar eins og við mögulega getum í rólegheitum. Við munum fara í gönguerðir í bæinn og skoða jólaljósin, heimsækja kirkjuna, það verður jólaball og við ætlum að baka piparkökur.

Minnum svo á að það verða starfdagar 27. og 30 des.

Kærar kveðjur til ykkar allra

Ingibjörg, Hildur Dögg, Sigga, Árný, Karen

© 2016 - Karellen