Innskráning í Karellen
news

Föstudagsfrétt

16. 02. 2018

Komið þið sæl.

Þá er viðburðaríkri viku hjá okkur lokið. 'A mánudaginn fengum við bollur í öll mál. Börnin höfðu vikuna áður föndrað bolluvendi sem þau fóru með heim. Á þriðjudaginn fengum við svo saltkjöt og baunir eins og öll íslenska þjóðin. Eldri h...

Meira

news

Kjarnafréttir

02. 02. 2018

Góðan dag. Það bara allt gott að frétta af okkur. Við erum svo lánsamar að lítið hefur verið um veikindi á okkar kjarna. Veðrið er aðeins að stríða okkur og er útivist ekki alltaf í boði en þá bjóðum við upp á inni/útival sem er mjög spennadi. Þá setjum við upp 4...

Meira

news

Föstudagsfrétt

19. 01. 2018

Góðan dag og til hamingju með Bóndadaginn allir pabbar og afar.

Vikan er búin að vera virkilega góð. Lítið um veikindi og það finnst okkur best. Í dag héldum við þorrablót á kjörnunum og fannst flestum þetta ágætis matur og nokkrar ofurhetjur smökkuðu hákarl en fa...

Meira

news

Föstudagsfrétt

16. 01. 2018

Komið þið sæl.

Það er bara allt gott að frétta af okkur á Græna kjarna. Við viljum minna ykkur á að fara yfir hólfin og athuga hvort ekki sé örugglega nóg af hlýjum fötum; vettlingum og sokkum, það er búið að vera svolítið kalt hjá okkur undanfarið. Á föstuda...

Meira

news

Föstudagsfrétt

05. 01. 2018

Góðan dag og gleðilegt nýtt ár.

Jæja, þá fer nú allt að verða eðlilegt aftur. Skólinn byrjaður og rútínan að komast í gang. Jóhanna Björk er byrjuð hjá okkur í staðin fyrir Írísi og bjóðum við hana velkomna til starfa. Við erum aðeins búin að syngja stóð...

Meira

news

Föstudagsfrétt

22. 12. 2017

Komið þið sæll.

þá er þessi síðasta vika fyrir jól liðin og allir komnir í lanþráð jólafrí. Stúkurnar hafa verið að föndra og rólegheitin höfð í hávegum. Guðrúnar Lilju hópur í bæinn í dag og söng fyrir verslunareigendur, ótrúlega hugrakkar og flinkar st...

Meira

news

Föstudagsfrétt

18. 12. 2017

Góðan dag.

Síðasta vika var mjög annasöm hjá okkur. Á þriðjudaginn fórum við í heimsókn í kirkjuna. Við fórum með rútu sem er alltaf mjög spennandi og á heimleiðinni fórum við einn rúnt að skoða jólaljósin. Á föstudags morguninn vorum við svo með jólaball...

Meira

news

Mörtu hópur

14. 11. 2017

Sæl verið þið. Það kom fyrirspurn í foreldraviðtölunum um daginn hvernig hópatímaplanið væri hjá mér. Hópatímarnir byrja kl. 9.00. Skipulagið hjá mér er þannig að ég fer oftast út með stúlkurnar á mánudögum við erum þá ýmist í garðinum eða skreppum í smá gö...

Meira

news

Föstudagsfrétt

13. 11. 2017

Góðan dag.

Það er allt gott að frétta af okkur á Grænakjarna. Við erum byrjaðar að vinna í jólagjöfinni sem er mikið leyndarmál. Guðrún Lilja er í nokkura daga fríi þessa viku og verða Þóranna og Jóhanna Björk með hópinn á meðan, Við viljum þakka ykkur fyri...

Meira

news

Föstudagsfrétt

03. 11. 2017

Komið sæl. Þá er aðal afmælismánuðurinn liðinn en 7 stúlkur eiga afmæli í október. Við eigum reyndar eftir að halda upp á tvö. Af okkur er annars bara allt gott að frétta. Ýmislegt brallað; gönguferðir, föndur og fjör. Við viljum minna ykkur á að skoða vel fatnað ba...

Meira

© 2016 - Karellen