news

Föstudagsfrétt

14. 12. 2018

Komið þið sæl, Það er allt gott að frétta af okkur, síðustu viku erum við búnar að vera mjög uppteknar af jólaföndri og jólagjöfinni handa mömmu og pabba. Við fórum í heimsókn í Landakirkju í vikunni og fengum hrós frá prestunum fyrir góða framkomu, fyrirmyndar stúl...

Meira

news

Föstudagsfréttir

23. 11. 2018

Komið þið sæl. Það er allt gott að frétta af Grænakjarna. Við fengum góðar heimsóknir í vikunni. Fyrst komu stúlkur í starfskynningu til okkar og svo fengum við drengi í heimsókn sem lásu fyrir okkur ævintýrið um Geiturnar þrjár í tilefna af degi íslenskrar tungu. Stú...

Meira

news

Föstudagsfréttir

02. 11. 2018

Komið þið sæl.

Það er allt gott að frétta af Grænakjarna. Veturinn er aðeins farinn að minna á sig svo það er nauðsynlegt að hafa nóg af hlýjum fötum í boxunum. Hún Salka Kolbrún okkar kvaddi í vikunni. Hún er nú flutt til Reykjavíkur og óskum við henni góðs ...

Meira

news

Föstudagsfréttir

02. 10. 2018

Góðan dag.

Það er allt gott að frétta af okkur á Grænakjarna. Við nýtum góða haustveðrið og skoðum hvernig náttúran breytist. Margrétar hópur er búin að föndrum úr laufum sem þær tíndu. Guðrúnar Maríu hópur er aðeins farinn að virða fyrir sér nærumhverfi...

Meira

news

Föstudagsfréttir af bláa kjarna

14. 09. 2018

Sælir foreldrar,

Stúlkurnar á bláa kjarna hafa varið vikunni í skemmtilegum hópatímum í yndislegu veðri. Elsti hópur var úti í hlutverkaleik, sungu, sögðu sögur, fóru í myndlist, göngutúr, voru að smíða, léku sér úti og fóru á bókasafnið.

Meira


news

Föstudagsfréttir

07. 09. 2018

Komið þið sæl. Það er bara allt gott að frétta af okkur, við notum góða veðrið eins og við getum til útiveru.og viljum minna ykkur á að tími þykku peysunnar og vettlingana er að renna upp. Hún Jóhanna Björk okkar er að hætta í skilastöðunni og sjáum við mikið eftir...

Meira

news

Föstudagsfrétt

30. 08. 2018

Komið þið sæl. Það er allt gott að frétta af Grænakjarna. Mörtu hópur hefur notað blíðuna í vikunni og farið í nokkrar gönguferðir upp á hraun. Við höfum verið að virða hraunið fyrir okkur og leitað eftir tröllum og við höfum fundið nokkur sem orðið hafa að stei...

Meira

news

Föstudagsfréttir

17. 08. 2018

Komið þið sæl.

Þá er nýtt skólaár hafið. Guðrúnar Lilju hópur er kominn á Vikina og Guðrún Lilja fer yfir á Hvíta kjarna, við þökkum henni innilega fyrir samastarfið á Grænakjarna. Margrét er í sumarleyfi og kemur til starfa eftir helgina. Tvær stúlkur voru að...

Meira

news

Föstudagsfrétt af bláa kjarna

29. 06. 2018

Sæl,

Þema vikunnar var Ísland, íslenski fáninn, fótbolti og HÚH æfingar.

Stefaníu hópur æfði sig í að segja orð og hljóð, fóru upp í barnaskóla, fóru í gönguferð með hópnum hennar Guðrúnu Maríu, myndlist, völdu sér steina, leiruðu nafnið sitt og hö...

Meira

news

Föstudagsfrétt

29. 06. 2018

Komið þið sæl.

Það er allt gott að frétta af Grænakjarna. Litlu stúlkurnar hennar Guðrúnar Maríu eru orðnar mjög duglegar og líður bara vel í skólanum. Elísabet Ósk kvaddi okkur á þriðjudaginn en hún er að flytja upp á land. Við óskum henni alls góðs og þö...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen