Vika 12
...Í dag hefst þriðja lota vetrarins, samskiptalota. Sú lota miðar að félagslegri þjálfun.
Lotulyklarnir eru umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstaða og samkvæmt Barnaheill er nú vika umburðarlyndis sem einmitt er okkar fyrsti lotulykill.
Í þessari lotu eru sam...
Vika 10
...Meðfylgjandi er söngfundaplanið okkar til jóla en einnig minnum við á foreldrasöngfundinn á föstudaginn kemur 27.október.
Eins og undanfarin ár þá bíðum við með að bjóða foreldra yngstu barnanna en það er árgangur 2022 hjá okkur þetta árið. Planið fyrir aðra fo...