Fyrir sumum kann það að hljóma framandi að hægt sé að þjálfa viðhorf, en við sem höfum kosið okkur starfsvettvang innan Hjallastefnunnar ættum öll að vera meðvituð um að það er einmitt tilfellið, við getum æft og þjálfað viðhorf okkar og þeirra barna sem okkur er tre...
Kæru Sólafjölskyldur
Við á Sóla óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs árs, megi jólahátíðin gefa ykkur yndislegar samverustundir með ykkar nánustu, fullar af hlýju og kærleik ❤️
Við þökkum allar hlýjar og skemmtilegar stundir á liðnu ári o...
Nú þegar aðventan er gengin í garð er tilvalið að staldra við og vera meðvituð um hvað það er sem skiptir máli í raun - "Hver veit nema börnum okkar væri fremur tilbreyting í friði og ró, hlýju, hjartagleði og aukningu á jákvæðum samvistum við fjölskylduna?" Það er ...
Í bókinni eru nótur við 14 lög eftir vestmannaeyska tónskáldið og hljómlistamanninn Alferð Washington Þórðarson (1912-1994), sum við ljóð eftir ýmsa vestmannaeyska höfunda en önnur án texta. Við munum án efa miðla efni bókarinnar til nemenda okkar.
Við þökkum Sö...