Innskráning í Karellen
news

Vika 13 úr Handbókinni Snemmbær stuðningur ❤️

21. 04. 2024

Lota 6 - ÁRÆÐNI

Orðræða: Hreysti, kjarkur og kraftur, gengur betur næst og æfinginn skapar meistarann

Lotulykill 3: Virkni

Lubbi: Ææ

Söngvar: Hjólin á strætó

Kennslutilhögun og dagskipulag

Setja orð á athafnir: Núna ætlum við að fara í hring, setjast á ferhyrndu mottuna,

Við matarborðið: Hvaða form er diskurinn, kartöflurnar, fiskurinn

Í fataherbergi: Tala um fötin sem þau eru að klæða sig í, er einhver sem er í röndóttu eða köflóttu, doppóttu?

vika13.vorönn.pdf

© 2016 - Karellen