Grænikjarni

Á Græna kjarna eru stúlkur fæddar 2017 og 2018. Þarna eru elstu stúlkurnar okkar og er þeim skipt í tvo eldri hópa og einn yngri.

Ingibjörg Þorsteinsdóttr og Lóa Baldvinsdóttir eru með sitthvorn eldri hópinn og mikið samstarf er á milli þeirra. Margrét Kjartansdóttir er síðan með yngri hópinn. Hugrún Magnúsdóttir kemur kl. 13 og klárar daginn með stúlkunum.

© 2016 - Karellen