Innskráning í Karellen
news

Vika 12 úr Handbókinni Snemmbær stuðningur ❤️

14. 04. 2024

Lota 6 - ÁRÆÐNI

Orðræða: Hreysti, kjarkur og kraftur, gengur betur næst og æfinginn skapar meistarann

Lotulykill 2: Kraftur

Lubbi: Au/au

Söngvar: Bátasmiðurinn (ég negli og saga)

Kennslutilhögun og dagskipulag

Setja orð á athafnir: Kraftmiklar hlaupafætur,

Samvera: Ræða hvað er kraftur og hvernig er hægt að æfa hugrekki

Við matarborðið: Taka æfingabita

Í fataherbergi: Æfa sig að klæða sig - æfingin skapar meistarann

Í hópatímum: Gera kjarkæfingar, æfa sig að gera mistök, kennarinn hellir “óvart” niður, foreldrar geta leikið þann leik heima.

vika12.vorönn.pdf

© 2016 - Karellen