Innskráning í Karellen

verkferill_vegna_ófullnægjandi_leikskólamætingar_2023.pdf

Skóla- og æskulýðsstefna Vestmannaeyja var gefin út 2003, hér má lesa hana: skóla- og æskulýðstefna Vestmannaeyjabæjar :

Vinna við gerð framtíðarsýnar og áherslna í skólastarfi fyrir Vestmannaeyjabæ stóð yfir frá árinu 2020 en fræðsluráð skipaði starfshóp til að vinna að henni í febrúar það ár. Vinnan gekk vel en vinnufundir voru haldnir með öllum hagsmunaaðilum á leik- og grunnskólastigi, þ.e. fulltrúum sveitarfélags, kennurum og leiðbeinendum, nemendum og foreldrum. Jafnframt var rafræn kosning um gildi sem leggja grunninn að framtíðarsýninni og eru leiðarljós í gerð aðgerðaáætlana sem skólarnir vinna við upphaf hvers
skólaárs á meðan framtíðarsýnin er í gildi. Starfshópurinn vann úr gögnum og setti fram drög að framtíðarsýn og áherslum í skólastarfisem borin voru undir alla hluteigandi aðila. Lokaeintakið er nú tilbúið með framtíðarsýn, markmiðum, áhersluþáttum og gildum. Þessi sýn mun taka við af hinni eldri sem er hér fyrir neðan. Meðfylgjandi er linkur á Framtíðarsýnina sem og yfirlýsinguna sem hagsmunaaðilar hafa skrifuðu udir 21. október 2022. framtíðarsýn og áherslur í skólastarfi 2022.pdf
Hér má sjá mynd af framtíðarsýninni og áherslum í myndformi, framtíðarsýn.pdf


Framtíðarsýn og áherslur í læsi og stræðfræði í skólastarfi Vestmannaeyjabæjar var unnin á skólaárinu 2014-2015. Markmið og hlutverk framtíðarsýnar er að skólarnir í sveitarfélaginu verði meðal þeirra fremstu á landinu hvað varðar vellíðan nemenda, faglegt starf, kennslu og námsárangur. Framtíðarsýnin gildir til ársins 2020 og hana má lesa hér: framtíðarsýn og áherslur vestmannaeyjabæjar.pdf

© 2016 - Karellen