Innskráning í Karellen
news

Vika 11 úr Handbókinni Snemmbær stuðningur ❤️

07. 04. 2024

Skipulag vikunnar 8.-12.apríl 2024

Lota 6 - ÁRÆÐNI

Orðræða: Hreysti, kjarkur og kraftur, gengur betur næst og æfinginn skapar meistarann

Lotulykill 1: kjarkur

Orðaforðalisti: Andstæður

Lubbi: ð

Söngvar: Upp, upp, upp á fjall,

Kennslutilhögun og dagskipulag

Setja orð á athafnir: Segja núna ætla ég að standa upp, setjast niður, sjáðu hvað ég er stór en þú lítil/l

Samvera: Ræða andstæður úr orðaforalistanum, hvaða dýr eru stór en lítil?

Við matarborðið: Ræða hvernig maturinn er, er kexið mjúkt eða hart, stórt eða lítið

Í fataherbergi: Ætlaru að hlaupa upp á hólinn og svo niður. Hvernig er veðrið er bjart eða dimmt, blautt eða þurrt

vika11.vorönn.pdf

© 2016 - Karellen