Innskráning í Karellen
news

Foreldrasöngfundur ❤️

28. 04. 2023

Í morgun buðum við foreldrum barna á Gula, Rauða, Græna og Bláa á söngfund hjá okkur. Söngfundinum stjórnaði Marta okkar eins og alla aðra föstudaga. Mikil gleði einkenndi söngfundina enda hvað er betra en að syngja sig inn í góða helgi.

© 2016 - Karellen